Í janúar breyttum við Háskólabúðinni HR yfir í Krambúðin Menntavegi og nú eru Krambúðir orðnar 22 talsins.

Áherslum í vöruvali verður breytt með þeim hætti að meiri áhersla verður nú lögð á fljótlega og holla rétti ásamt því að tilboðin verða sérstaklega löguð að þörfum nemenda skólans 🥐☕️
Nemendum, starfsfólki skólans og íbúum í nærumhverfi býðst einnig að panta vörur úr netverslun Nettó og sækja í Krambúðina.